Röng úrslit í Enduro CC kvennaflokk Íslandsmóti

28.11.2011
Mistök voru gerð við útreikninga á heildarúrslitum í Enduro CC kvennaflokk. Rétt úrslit eru að Guðfinna Gróa Pétursdóttir endaði í 2. sæti í Íslandsmótinu með 439 stig en Aníta Hauksdóttir endaði í 3. sæti með 405 stig. Þær eru beðnar afsökunar á þessum mistökum.