Nú er skráningu lokið í 3. & 4. umferð íslandsmótsins í Enduro sem fer fram á Akureyri sunnudaginn 15. júní. Fjöldi keppenda er 102, þrátt fyrir þennan mikla fjölda þá eru aðeins 22 keppendur í meistaraflokki. Annars skiptast keppendur á milli flokka á eftirfarandi hátt:
Baldursdeild: 80
Tvímenningsflokkur: 8 (16)
Meistaraflokkur E1: 13
Meistaraflokkur E2: 7
Meistaraflokkur E3: 2
Listi yfir keppendur er HÉR

