Núna eru 60 keppendur skráðir í Langasandskeppnina sem verður laugardaginn 29. september.
Keppendur skiptast:
85 flokkur: 5
Kvennaflokkur: 11
MX unglingaflokkur: 11
B – flokkur: 12
MX2: 6
MX1: 12
Prjónkeppni: 18
Lista yfir keppendur er hægt að nálgast HÉR
Skoðun kl: 10-12 Hjól þurfa að vera skráð, tryggð og með keppnisviðauka.
Prjónkeppni 11:30 Ein æfingaferð, ein útsláttarferð (þarf að komast c.a 400 m) þrjár úrslitaferðir, sá vinnur sem kemst lengst. Bráðabani ef ekki ráðast úrslit.
MX1, MX2, MX unglingaflokkur og B-flokkur kl 13:00
Kvennaflokkur og 85 flokkur kl: 14:00
10 manna úrslit kl: 14:40
Verðlaunaafhending kl: 15:30, verður í Akraneshöll.
Mæting á ráslínu 10 min fyrir start.
Frítt í sund fyrir keppendur í boði Honda-Bernhard.

