
Búið er að opna fyrir fyrir skráningar í Enduro fyrir alla, Motocrossi og Snocross fyrir keppnistímabilið 2022 inná http://mot.msisport.is/. Þeir sem hafa misst sín númer en vilja tryggja sér sín gömlu númer geta endurheimt þau númer með því að skrá sig í keppni á þessu keppnistímabili. Þannig geta þeir haldið númerinu út þetta ár og næsta.