Skráningarfrestur lengdur á MX Akureyri

29.7.2008

Vegna tæknilegra örðuleika þá hefur skráningarfrestur verið lengdur fram á fimmtudagskvöld án aukagjalds. Allir að drífa sig að skrá og koma í blíðuna á Akureyri um helgina.

kv MSÍ