Skráningu líkur á miðnætti í kvöld 27.11.
Þó nokkur fjöldi keppenda er skráður og lítur vel út með veður fyrir keppnina á laugardaginn. Keppnisgjaldið er aðeins 2.000,- þannig að það er eingin afsökun að missa af þessu.
Dagskrá:
Mæting kl: 10:30 í skoðun
Æfingar frá kl: 11:10 – 12:05
Fyrsta moto kl: 12:15
Verðlaunaafhending kl: 15:10

