Opnað hefur verið fyrir skráningu í 3. umferð Suzuki bikarmótsins sem fer fram á akstursíþróttasvæði Moto-Mos í Mosfellsbæ laugardaginn 18. ágúst. Skráning er opin til kl: 21:00 fimmtudaginn 16. ágúst.