Landslið Íslands í Moto-Cross var skráð í dag á Moto-Cross of Nations sem fer fram í Colorado USA 25. og 26. september. Breyting varð á landsliðinu á síðustu stundu eftir að Aron Ómarsson dró sig til hlés. Gylfi Guðmundsson #9 tók sæti hans ogmun því keppa fyrir Íslands hönd í MX1 flokki, Eyþór Reynisson í MX2 og Hjámar Jónsson í MX Open.