Team Iceland Snocross

28.3.2009

Nú um helgina keppa þeir Jónas Stefánsson á Lynx, Ármann Sigursteinsson á Arctc Cat, Bjarki Sigurðsson á Polaris fyrir hönd Íslands í heimsmeistarakeppninni í Sno-Cross sem fer fram í Svíþjóð.

Alexander “Lexi” Kárason er með strákunum og hefur átt veg og vanda að ferðinni. Hægt er að fylgjast með fréttum af stákunum sem skipa landslið Íslands á www.lexi.is