Tiltekt í keppnisnúmerum MSÍ

12.4.2016

Ágætu félagar, skv. reglum MSÍ er heimilt að endurúthluta keppnisnúmerum sem ekki hafa verið notuð í 2 ár í einni keppni eða fleirum. Þetta hefur ekki verið gert reglulega undanfarin ár og nú eru fá númer laus í kerfinu. Við höfum því tekið saman lista yfir öll númer sem hafa verið sótt um eða notuð sl. tvö ár í keppni eða öðrum viðburðum Msí. Þennan lista má sjá hér fyrir neðan.

Þeir sem eru EKKI á þessum lista geta sótt um að halda númerinu sínu með því að senda tölvupóst á msi@msisport.is fyrir 23. apríl. Eftir það lítum við svo á að númerin sem eftir sitja séu laus til úthlutunar.

Fljótlega í kjölfarið munum við svo auglýsa laus númer sem verður hægt að sækja um áMínar síður á MSÍ vefnum.Reglur um númeraúthlutun má finna í keppnisreglum MSÍ hér

Kveðja, stjórn MSÍ

————————————–

Ertu á listanum? Þá ertu OK – ef ekki og þú vilt halda númerinu þarftu að láta okkur vita með því að senda tölvupóst á msi@msisport.is

# Nafn
0 Ragnar Ingi Stefánsson
2 Gunnlaugur Karlsson
3 Reynir Jónsson
7 Ingvi Björn Birgisson
9 Gylfi Freyr Guðmundsson
10 Haukur Þorsteinsson
11 Eyþór Reynisson
12 Guðbjartur Magnússon
13 Hlynur Örn Hrafnkelsson
14 Gunnar Sölvason
15 Sölvi Borgar Sveinsson
17 Jóhann Ögri Elvarsson
18 Sebastían Georg Arnfj Vignisson
20 Viggó Smári Pétursson
21 Örn Sævar Hilmarsson
22 Magnús Þór Sveinsson
23 Michael Benjamín David
24 Jónas Stefánsson
25 Guðfinna Gróa Pétursdóttir
27 Oliver Örn Sverrisson
28 Elmar Darri Vilhelmsson
30 Guðmundur Óli Gunnarsson
31 Aníta Hauksdóttir
33 Baldvin Egill Baldvinsson
34 Signý Stefánsdóttir
35 Pétur Ingiberg Smárason
36 Leifur Þorvaldsson
40 Sóley Sara Michaelsdóttir David
41 Heiðar Örn Sverrisson
42 Gyða Dögg Heiðarsdóttir
45 Magnús Guðbjartur Helgason
46 Kári Jónsson
48 Ernir Freyr Sigurðsson
49 Eiður Orri Pálmarsson
50 Hrafnkell Sigtryggsson
52 Andrea Dögg Kjartansdóttir
53 Elvar Kristinsson
54 Stefán Gunnarsson
57 Gísli Þór Ólafsson
58 Einar Albert Sverrisson
59 Pálmar Pétursson
61 Guðbjartur Stefánsson
62 Kári Sigurbjörnsson
63 Jóhann Halldórsson
64 Theodóra Björk Heimisdóttir
65 Máni Freyr Pétursson
66 Aron Ómarsson
67 Þorgeir Ólason
70 Jón Kristján Jacobsen
71 Victor Ingvi Jacobsen
72 Hjörtur Pálmi Jónsson
73 Guðmundur Jóhannsson
80 Róbert Marvin Gunnarsson
82 Haraldur Björnsson
83 Eysteinn Jóhann Dofrason
84 Viktor Guðbergsson
85 Baldvin Þór Gunnarsson
88 Grétar Sölvason
90 Oddur Jarl Haraldsson
91 Oliver Glick
94 Atli Már Magnússon
98 Björk Erlingsdóttir
99 Víðir Tristan Víðisson
102 Steingrímur Leifsson
104 Sara Lind Jakobsdóttir
105 Guðni Friðgeirsson
106 Daniel Slawomir Wandachowicz
107 Bartosz Ryszard Knasiak
108 Robert Knasiak
109 Janeks Trusevics
121 Ingimar Alex Baldursson
123 Kristján Ari Hauksson
126 Andri Snær Baldursson
127 Alexander Örn Baldursson
128 Pétur Þorleifsson
129 Ísak Freyr Hilmarsson
130 Björn Ingvar Einarsson
131 Aron Arnarson
133 Þorsteinn Sigurlaugsson
134 Svavar Friðrik Smárason
136 Brynjar Örn Áskelsson
137 Arnar Daði Brynjarsson
139 Hjálmar Jónsson
140 Arnar Ingi Júlíusson
141 Ólafur Atli Helgason
143 Halldór Gauti Helgason
144 Andri Snær Guðmundsson
145 Arnar Gauti Þorsteinsson
147 Arnar Elí Benjamínsson
149 Geir Guðlaugsson
155 Birgir Már Georgsson
160 Gunnar Valur Eyþórsson
162 Ármann Örn Sigursteinsson
164 Ólafur Páll Sölvason
166 Axel Guðni Sigurðsson
169 Ólafur Þór Pétursson
170 Andrés Þór Hinriksson
177 Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson
181 Stefán Þór Gunnarsson
185 Auðunn Ingason
186 Hilmar Tryggvi Finnsson
187 Helgi Hafsteinsson
191 Auðun Ingi Ernisson
196 Eiður Ingi Margeirsson
200 Ólafur Haukur Hansen
201 Erling Valur Friðriksson
206 Mikael Karl Ágústsson Berndsen
207 Jón Þór Eggertsson
210 Freyr Torfason
213 Helgi Már Hrafnkelsson
214 Guðmundur H Hannesson
216 Kristján E Harðarson
217 Jóhann Bragi Ægisson
219 Ármann Árnason
223 Sigmar Egilsson
224 Elísa Eir Gunnarsdóttir
225 Magnús Vatnar Skjaldarson
226 Magnús Ragnar Magnússon
227 Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir
229 Styrmir Freyr Sigurðsson
232 Dagbjört Ýr Ólafsdóttir
235 Stefán Þór Baldursson
239 Gunnlaugur Sigurjónsson
241 Isak Logi Erlingsson
243 Hilmar Már Gunnarsson
245 Elmar Darri Vilhelmsson
246 Óskar Ingvi Sigurðsson
247 Ásmundur Hafþór Þórarinsson
249 Ármann Baldur Bragason
255 Stefán Jarl Martin
256 Jón Ágúst Garðarsson
258 Axel Orri Arnarsson
260 Eyþór Gunnarsson
262 Hannes Ástráður Auðunarson
263 Anton Kristinn Pétursson
264 Ingólfur Arnar Magnússon
267 Kristján Már Magnússon
270 Valdimar Þórðarson
271 Ingvar Birkir Einarsson
272 Fannar Freyr Jónasson
275 Nína Kristín Björnsdóttir
277 Ásgeir Elíasson
281 Guðmundur Skúlason
291 Þorri Jónsson
298 Daði Erlingsson
302 Benedikt Hermannsson
303 Guðjón Arnar Einarsson
305 Kristín Lilja Erlingsdóttir
307 Árni Páll Einarsson
311 Jóhann Arnarson
313 Henrik Eyþór Thorarensen
320 Brynjar Kristjánsson
323 Ríkarður Reynisson
326 Jökull Atli Harðarson
327 Jón Bjarni Björnsson
330 Andri Þórarinsson
333 Benedikt Gíslason
343 Jóhannes Ásbjörnsson
349 Sindri Steinn Axelsson
354 Óskar Þór Gunnarsson
360 Ásþór Ísak Jökulsson
375 Hallsteinn I Traustason
379 Ástráður Ási Magnússon
383 Gísli Ársæll Snorrason
385 Gísli Rafn Gylfason
390 Haukur Guðmundsson
391 Björgvin Jónsson
399 Hafsteinn Þorberg Thorvaldsson
403 Oliver Glick
404 Axel Sigurðsson
413 Sigurbjörn Hafsteinsson
415 Tómas H Valdimarsson
426 Eiríkur Rúnar Eiríksson
434 Brynjar Þór Gunnarsson
442 Magni Snær Kjartansson
455 Bjarmi Þeyr Jónsson
466 Jóhann Smári Gunnarsson
477 Elías Leví Elíasson
499 Ragna Steinunn Arnarsdóttir
502 Guðmundur Þór Pálsson
509 Einey Ösp Gunnarsdóttir
515 Óskar Svanur Erlendsson
518 Þorkell Hugi Sigurðarson
519 Geirharður Snær Jóhannsson
521 Sæþór Birgir Sigmarsson
541 Bjarni Sigurgeirsson
548 Ingi Örn Kristjánsson
555 Hlynur Elfar Þrastarson
558 Brynja Hlíf Hjaltadóttir
561 Þröstur Júlíusson
564 Jósef Gunnar Sigþórsson
565 Þorbjörn Heiðar Heiðarsson
570 Haukur Snær Jakobsson
573 Vignir Örn Oddsson
574 Kári Tómasson
595 Björn Torfi Axelsson
600 Sveinn Borgar Jóhannesson
610 Bjarki Dagur Guðjónsson
612 Helga Daníelsdóttir
614 Birna Katrín Gunnlaugsdóttir
618 Heimir Sigurðsson
619 Jökull Þór Kristjánsson
620 Magnús Indriðason
629 Bjarni Hauksson
630 Hlynur Orri Helgason
633 Steinar Ingi Rúnarsson
643 Jóhann Pétur Hilmarsson
644 Ari Jóhannsson
646 Guðmundur Sævar Birgisson
651 Svavar F Sigursteinsson
654 Márus Líndal Hjartarson
669 Atli Már Guðnason
670 Bjarki Sigurðsson
671 Einar Sigurðsson
674 Jón Símonarson
675 Sigurður Karlsson
680 Skúli Þór Johnsen
681 Kristján Steingrímsson
687 Jón Ásgeir Þorláksson
688 Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir
689 Steingrímur Örn Kristjánsson
690 Kristófer Finnsson
707 Sigurður Hjartar Magnússon
709 Knútur Gunnar Henrysson
731 Bjarni Brynjólfsson
747 Magnús Þór Jóhannsson
751 Víðir Ingi Ívarsson
756 Jón Hafsteinn Magnússon
757 Gunnlaugur Rafn Björnsson
758 Höskuldur Freyr Aðalsteinsson
760 Arnar Kári Bjarkason
762 Atli Fannar Bjarnason
770 Pálmi Freyr Gunnarsson
785 Halldór Geir Hafþórsson
795 Viðar Freyr Hafþórsson
799 Hrafn Guðlaugsson
815 Þorsteinn Helgi Sigurðarson
818 Svavar Máni Hannesson
821 Sindri Blær Jónsson
823 Magnús Árnason
827 Guðni Rúnar Kristinsson
830 Björn Gústaf Hilmarsson
832 Ólafur Freyr Ólafsson
838 Ástrós Líf Rúnarsdóttir
839 Gunnar Óli Sigurðsson
845 Sigurjón Snær Jónsson
871 Sveinbjörn Reyr Hjaltason
872 Vikar Karl Sigurjónsson
876 Júlíus Gunnar Björnsson
877 Hafþór Már Benjamínsson
880 Unnar Sveinn Helgason
881 Valtýr Smári Gunnarsson
890 Reynir Hrafn Stefánsson
891 Gunnar Sveinn Kristinsson
900 Heiðar Grétarsson
904 Ásta Petrea Hannesdóttir
905 Viðar Þór Hauksson
907 Árni Freyr Gunnarsson
909 Sindri Jón Grétarsson
910 Janus Jónsson
912 Ólafur Elí Líndal Hjartarson
914 Örvar Reyr Söndruson
918 Róbert Magnússon
921 Eiríkur Arnar Hansen
942 Hjalti Már Bjarnason
945 Ágúst Scheving Jónsson
955 Magnús Ómar Jóhannsson
956 Sara Lorange Magnúsdóttir
958 Ísak Örn Laufdal Haraldsson
959 Hilmar Þórðarson
960 Anton Freyr Birgisson
966 Páll Indriði Pálsson
967 Hrafn Guðbergsson
976 Axel S Arndal
978 Pálmi Blængsson
981 Steinþór Guðni Stefánsson
987 Ragnar Pálsson
994 Aron Berg Pálsson
999 Davíð Númi Ragnarsson