Tímaat – Íslandsmót 2018 3. umferð

25.7.2018

Úrslit keppninnar sem fór fram 22. júlí 2018

* Supersport
1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 1:24.511 sek
2. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr 1:26.989 sek
3. sæti Halldóra Sigurðardóttir Yamaha R6 1:51.311 sek

* Superbike
1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 1:24.511 sek
2. sæti Ármann Guðmundsson Kawasaki zx 10 1:26.989 sek
3. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr 1:29.855 sek

Nýtt brautarmet var sett í dag, Sigmar Lárusson keyrði brautuna á 1:23.578 sek sem einnig var íslandsmet í Superbike flokki.

 

Sjá mynd af Sigmari H Lárussyni

Sjá aðrar upplýsingar a FB viðburði keppninnar: https://www.facebook.com/events/1884361748560207/

 

Staðan til Íslandsmeistara er hér