Tímatökusendar / Keppendur athugið !

11.2.2011

Keppendur athugið að skrá tímatökusenda ykkar á “mín síða” hér á msisport.is Aftan á sendunum er númeraröð sem þarf að skrá á “mín síða” Það er alltaf nokkuð um það að keppendur fái lánaða senda og er þá mikilvægt að skrá það sendanúmer á “mín síða”.

Þetta sparar tíma hjá tímatökustjóra á keppnisstað og kemur í veg fyrir að einhver ruglingur skapist við tímatökur.

Einhverjum keppendum hefur verið bent á þetta af tímatökustjóra og eru þeir beðnir að ganga frá skráningu senda.

Stjórn MSÍ