Tímatökustjóri óskast til að starfa við tímatökubúnað MSÍ

27.11.2008

MSÍ óskar eftir að ráða tímatökustjóra á Reykjavíkursvæðinu. Um er að ræða keyrsla á AMB tímatökubúnaði sambandsins á bikarkeppnum og Íslandsmeistarakeppnum ásamt uppsetningu kerfisins og uppfærslu úrslita á heimasíðu sambandsins.

Viðkomandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu á Windows og Excel.

Okkur vantar kröftugan einstakling sem hefur gaman af sportinu, góð laun í boði. Áhugasamir hafi samband við Karl Gunnlaugsson formann MSÍ í síma 893-2098 eða email kg@ktm .is