Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Akranesi 30. júlí

22.7.2016
Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina eins og undanfarin ár. Að þessu sinni er landsmótið haldið í Borgarnesi en motocrosskeppnin fer fram á Akranesi laugardaginn 30. júlí. Keppt verður í 85 flokki kk/kvk 11-14 ára og Unglingaflokki kk/kvk 15-18 ára. Keppnin hefst kl. 12 með tímatökum og verða keyrð 2 moto í hverjum flokki Skráningu lýkur á miðnætti 23. júlí á vef UMFÍ – http://skraning.umfi.is/


Kynnið ykkur endilega þessa keppni og skellið ykkur á Skagann um helgina.