Keppnisdagatal MSÍ fyrir árið 2011 hefur verið birt með lítilsháttar breytingum og uppfærslum. Komnar eru á dagatalið kvartmílu og sanspyrnu keppnir ásamt öðrum viðburðum.
Bryting verður á 4. umferð í Moto-Cross sem vera átti 6. ágúst á Akureyri en sú keppni hefur verið færð fram til laugardagsins 30. júlí á Akureyri um Verslunarmannahelgi.
Stjórn MSÍ

