Uppskeruhátíð & Aukaþing MSÍ 2014

7.10.2014

Uppskeruhátíð MSÍ verður haldin laugardaginn 8. nóvember í Rúbín við Öskjuhlíð, Reykjavík. Opnað hefur verið fyrir miðasölu hér á heimasíðunni.

Aukaþing og formannafundur MSÍ verður haldinn 29. nóvember í Íþróttamiðstöðinni (ÍSÍ) Laugardal, fundarboð og dagskrá er að finna hér á heimasíðunni undir „tilkynnngar“.