Úrslit úr 1. umferð Íscross mótaraðarinnar á Mývatni er hægt að sjá hér á vefnum undir Úrslit og staða. Efstu þrír í hverjum flokki eru:
Kvennaflokkur
1. Signý Stefánsdóttir
2. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir
3. Margrét Erla Júlíusdóttir
Vetrardekkjaflokkur
1. Kristófer Finnsson
2. Steingrímur Örn Kristjánsdóttir
2. Hafþór Grant
Opinn flokkur
1. Antony Vernhard Aguilar
2. Friðrik V Steingrímsson
Til gamans má geta þess að Ískrossið stóð undir nafni enda var hitastigið -16°C.

