Vélsleðaveisla í Mývatnssveit!

4.3.2020

Snocross og snjósleðaspyrna verður haldin í Mývatnssveit laugardaginn 7. mars 2020 og er það hluti af Vetrarhátíð við Mývatn – keppni hefst kl 12:00

  • Snocross – 2. umferð í íslandsmótinu og keppt í sömu flokkum og síðast.
  • Snjósleðaspyrna er bikarkeppni.

Nánari staðsetning og dagskrá auglýst síðar.

Skráning í snocross er opin inn á www.msisport.is.

Skráning í Arctic Sport sleðaspyrnuna fer fram á gudjon88@gmail.com. Nauðsynlegt er að taka fram tegund sleða, lengd, mótorstærð og hvort búið sé að breyta sleðanum.

www.vetrarhatid.com