Verðlaun á uppskeruhátíð MSÍ 2011

8.11.2011

Eftirfarandi er listi fyrir þau verðlaun sem veitt verða á uppskeruhátíð MSÍ laugardaginn 12. nóvember. Verðlaun eru veitt Íslandsmeisturum og fyrir 2. og 3. sæti í viðkomandi flokki sem teljast uppfylla skilyrði um lágmarksþáttökufjölda samkvæmt keppnisreglum MSÍ um Íslandsmeistarakeppnir og liðakeppni.

Hér er að finna lista fyrir verðlaun 2011